Taktu fortíðina með þér inn í framtíðina!

Tíminn vinnur gegn gömlum myndum og myndböndum – þau dofna og skemmast með aldrinum. Við skönnum ljósmyndir, filmur og slides, yfirfærum myndbönd af DVD, MiniDV, VHS og VHS-C og hjálpum þér að sameina allar minningarnar þínar á einn öruggan stað.

Okkar þjónusta

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu við stafræna yfirfærslu á gömlu myndefni. Hafðu samband og við finnum bestu lausnina fyrir þínar minningar.

DVD gagnayfirfærsla

Tökum út efni af DVD diskum sem auðvelt er að spila á nútíma tækjum

Filmur og skyggnur

Við skönnum filmur og skyggnumyndir (slides) í öllum stærðum.

MiniDV spólur

Færum efni af MiniDV spólum yfir á stafrænt form.

VHS og VHS-C

Björgum gömlum minningum af VHS og VHS-C spólum áður en þær skemmast meira.

Hljóðspólur og kassettur

Við færum yfir efni af gömlum hljóðspólum og kassettum á stafrænt form.

Sameinað myndasafn

Við hjálpum þér að sameina allar þínar minningar í eitt skipulagt stafrænt myndasafn.

Verðreiknivél

Reiknaðu út kostnaðinn við að varðveita þínar minningar. Veldu fjölda og við sýnum þér áætlað verð.

DVD
1.400 kr. hver
MiniDVD
1.400 kr. hver
MiniDV
3.900 kr. hver
VHS
3.500 kr. hver
VHS-C
3.500 kr. hver
Skyggnur (Slides)
70 kr. hver
Ljósmyndir
70 kr. hver
Kassettur
3.500 kr. hver
Geisladiskar
1.400 kr. hver
Vínylplötur
3.500 kr. hver

10.000 kr.

Engar vörur valdar

Samtals:0 kr.

Þú getur sett inn áætlun, við gefum þér svo tilboð í verkið.

Hafa samband

Hafðu samband við okkur og við finnum bestu lausnina fyrir þínar minningar.